Bæjarhraun 24, breyting, niðurfelling byggingarleyfis
Bæjarhraun 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 409
16. maí, 2012
Annað
Fyrirspurn
Fenrir ehf sækir 20.09.2010 um leyfi til að byggja lyftara, kæli og loftpressugeymslu úr timbri og lyfta þaki á millibyggingu til samræmis við þak prentsmiðjunar samkvæmt teikingum Ágústs Þórðarsonar dagsettar 15.09.2010. Nýjar teikningar bárust 11.10.10. Þann 10.5.2012 óskar Fenrir ehf eftir að byggingarleyfið verði fellt niður, enda orðið ógílt, þar sem byggingarframkvæmdir eru ekki hafnar og að reikningurinn verði bakfærður.
Svar

Byggingarleyfið er fallið úr gildi, þar sem engar framkvæmdir hafa farið fram. Sbr. 14. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.
 

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120250 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030037