Skipulags- og byggingarráð samþykkir framkvæmdaleyfið fyrir sitt leyti og felur skipulags- og byggingarfulltrúa endanlega afgreiðslu þess í samræmi við minnispunkta skipulags- og byggingarsviðs. Framkvæmdaleyfið öðlast síðan gildi með samþykkt bæjarstjórnar.