Kvistavellir 15, gistiheimili, fyrirspurn
Kvistavellir 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 263
30. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Kolbrún Þorleifsdóttir og Harry Samúel Herlufsen óska eftir í bréfi dags. 9.11.2010, að reka gistiheimili á Kvistavöllum 15, sem er íbúðarhús. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.11.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð bendir á að umboð til að gefa út rekstrarleyfi vegna gistiheimila er ekki hjá skipulags- og byggingarráði.  

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204380 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085957