Skipulags- og byggingarráð felur formanni, sviðsstjóra og umhverfisfulltrúa að kanna hvort uppbygging Kaldársels geti farið saman með hagsmunum Hafnarfjarðar í samræmi við rammaskipulag upplandsins þar sem m.a. er gert ráð fyrir aðstöðu útivistarfólks við Kaldársel.