Starfsnefndir - erindisbréf og reglur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 262
16. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Sviðsstjóri leggur fram tilögu um reglur fyrir störf starfsnefnda á vegum skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs að vinna að endanlegri tillögu í samræmi við umræður á fundinum.