Góði Hirðirinn sækir þann 15.11.2010 um leyfi til að gera breytingu á Félagsheimili, það felur í sér að fella niður snyrtistofu á 1.hæð, gera íbúð í húsinu og breyta skráningartöflu samkvæmt teikningum. Skipulags- og byggingarráð synjaði erindinu á síðasta fundi, en borist hafa nýjar upplýsingar um málið.
Svar
Skipulags- og byggingarráð endurskoðar ákvörðun sína og felur skipulags- og byggingarfulltrúa afgreiðslu byggingarleyfisins í samræmi við gildandi deiliskipulag.