Hringhella 12, byggingarstig og notkun
Hringhella 12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 393
18. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Hringhella 12 sem er á iðnaðarsvæði er skráð á bst. 4 og mst 8, en hefur verið tekið í notkun. Sótt var um lokaúttekt 24.01.11 og einnig lokaúttekt boðuð 15.02.11.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að koma húsnæðinu í viðunandi horf innan sex vikna og sækja síðan að nýju um lokaúttekt. Verði það ekki gert mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum mannvirkjalaga um að knýja fram úrbætur.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 188572 → skrá.is
Hnitnúmer: 10073456