Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að koma húsnæðinu í viðunandi horf innan sex vikna og sækja síðan að nýju um lokaúttekt. Verði það ekki gert mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum mannvirkjalaga um að knýja fram úrbætur.