Móhella 2, byggingarsstig og notkun
Móhella 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 450
6. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
Móhella 2 sem er á iðnaðarsvæði er skráð á bst.4 og mst. 4, þrátt fyrir að vera tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 17.11.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan þriggja vikna. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 27.02.2012. Ekki var brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu mum skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. 09.08.12 hafði Benedikt Steingrímsson byggingarstjóri samband við embættið, kvaðst ætla að skila inn gögnum og boða svo til lokaúttektar. Ekkert hefur bólað á því.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gefur eiganda/byggingarstjóra frest í tvær vikur áður en dagsektir verða lagðar á.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 189370 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075075