Skil fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3276
2. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 17. nóvember 2010 varðandi skil á fjárhagsáætlunum 2011 en ljúka ber gerð þeirra fyrir 31. desember nk.
Svar