Fjöleignarhús, lög nr 26/1994, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 263
30. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Maríu Sæmundsdóttur f.h. nefndar um endurskoðun fjöleignarhúsalaga dags. 16.11.10. Beðið er um ábendingar og tillögur fyrir 10.12.10.
Svar

Lagt fram.