Skipulags- og byggingarráð bendir á að breytingin hafi farið lögformlega leið og er nú til meðferðar hjá Skipulagsstofnun. Heimilt er að kæra ákvörðun skipulags- og byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála í mánuð frá því að ákvörðun var tekin eða kynnt.