Norðurbraut 1, breyting á deiliskipulagi
Norðurbraut 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 266
18. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Charlotta Oddsdóttir sækir 22.11.2010 um breytingu á deiliskipulagi við norðurbraut 1, samkvæmt teikningum Ólafar Flygenring dagsettar 12.11.2010. Breytingin var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust á athugasemdatíma og var skipulagið samþykkt á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa. Athugasemd barst eftir að athugasemdatíma lauk.
Svar

Skipulags- og byggingarráð bendir á að breytingin hafi farið lögformlega leið og er nú til meðferðar hjá Skipulagsstofnun. Heimilt er að kæra ákvörðun skipulags- og byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála í mánuð frá því að ákvörðun var tekin eða kynnt.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122001 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036885