Straumsvík álbræðsla, frumvarp um viðaukasamning, umsagnarbeiðni
Straumsvík
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3276
2. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi nefndasviðs Alþingins sent í tölvupósti 22. nóvember sl. varðandi umsögn um frumvarp til laga um viðaukasamningu um álbræðslu við Straumsvík (nýr samningur um orkusölu).
Svar

Gunnar Axel Axelsson vék af fundi við meðferð málsins.