Álfhella 6, byggingarstig og notkun
Álfhella 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 459
8. maí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Álfhella 6 sem er á iðnaðarsvæði er skráð á bst. 2, mst 1, þrátt fyrir að vera fullbyggt hús. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir 05.01.11 byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna og síðan lokaúttekt. Upplýst var að húsið væri ekki í notkun og framkvæmdir hefðu legið niðri, en framkvæmdir hófust að nýju í júlí 2012.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín að sækja um fokheldisúttekt, en upplýsa að öðrum kosti um stöðu málsins.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203354 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097632