Fyrirspurn
Breiðhella 16 sem er á iðnaðarsvæði er skráð á byggingarstig 4 (fokhelt), þrátt fyrir að vera fullbyggt og tekið í notkun, sem er brot á lögum um mannvirki nr. 160/2010. Það vantar lokaúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði dagsektir á byggingarstjóra Þórarinn Þorgeirsson frá og með 1. júní 2012.