Skipulags- og byggingarfulltrúi vekur athygli á að samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 er óheimilt að taka byggingu í notkun nema fram hafi farið öryggisúttekt eða lokaúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda/byggingarstjóra skylt að sækja um öryggisúttekt á þeim hluta sem tekinn er í notkun innan þriggja vikna.