Álhella 8, byggingarstig og notkun
Álhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 485
6. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Álhella 8 sem er á iðnaðarsvæði er skráð á bst. 4 mst 7, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og hefur verið tekið í notkun. Það vantar lokaúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 24.11.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan þriggja vikna. Frestur var veittur til 01.09.11. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.01.12 eigendum aftur skylt að bregðast við erindinu innan þriggja vikna. Yrði það ekki gert mundi skipulags- og byggingarfulltrúi beita heimildum mannvirkjalaga til að fá fram úrbætur.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar enn erindi sitt. Hafi byggingarstjóri/eigandi ekki sótt um lokaúttekt innan 4 vikna mun skipulags- og bygigngarfulltrúi leggja dagsektir á eiganda/byggingarstjóra í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 218699 → skrá.is
Hnitnúmer: 10102325