Óseyrarbraut 40A, byggingarstig og notkun
Óseyrarbraut 40A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 396
8. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Óseyrarbraut 40A, er skráð á bst 4 mst 8, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og hafi verið tekið í notkun. Hvorki hefur verið tekið út fokheldi né lokaúttekt á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 09.12.2011 eiganda skylt að sækja um fokheldisúttekt innan fjögurra vikna. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir á eigendur kr. 20.000 kr/dag frá og með 15.03.2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010, verði ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 187132 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070819