Óseyrarbraut 40A, byggingarstig og notkun
Óseyrarbraut 40A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 534
29. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Óseyrarbraut 40A, er skráð á bst 4, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og hafi verið tekið í notkun. Hvorki hefur verið tekið út fokheldi né lokaúttekt á húsinu, sem er brot á lögum um mannvirkinr. 160/2010. Skipulags- og byggingarfultlrúi lagði 15.03.12 dagsektir á eigendur Vélsmiðju Orms ehf.
Svar

Húsið er ekki brunatryggt og öryggismálum ábótavant. Dagsektir verða sendar til innheimtufyrirtækis þar sem úrbætur hafa ekki verið gerðar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 187132 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070819