Grandatröð 4, byggingarstig og notkun
Grandatröð 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 393
18. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Grandatröð 4, mhl 01 byggingarár 1990 skráð á bst 4 mst 8 og mhl 02 byggingarár 2006 einnig skráð á bst 4 mst 8, þrátt fyrir að húsið virðist fullbyggt og hafi verið tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 10.03.11, en byggingarstjóri sinnti ekki erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að óska eftir lokaúttekt innan fjögurra vikna.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120608 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031648