Hvaleyrarbraut 33, byggingarstig og notkun
Hvaleyrarbraut 33
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 534
29. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Hvaleyrarbraut 33 er skráð á byggingarstig 4 (fokhelt), þrátt fyrir að húsið sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, sem er brot á lögum um mannvirki nr. 160/2010. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði 18.06.14 dagsektir á byggingarstjóra Runólf Þór Ástþórsson og sömu upphæð á eigendur Skor ehf, Gunnar Óla Pétursson, K467 ehf og Hvaleyrarbraut 33 ehf frá og með 01.08.14.
Svar

Húsið er ekki að fullu brunatryggt og öryggismálum ábótavant. Dagsektir verða sendar til innheimtufyrirtækis þar sem ekki hefur verið brugðist við erindinu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121119 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033448