Dalshraun 3, byggingarstig
Dalshraun 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 391
4. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Dalshraun 3 er skráð á bst 2 mst 1 þrátt fyrir að húsið virðist tilbúið undir fokheldi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra skylt 05.12.2010 að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna og síðan lokaúttekt í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra og eigendum skylt að sækja nú þegar um fokheldisúttekt og lokaúttekt í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Verði ekki brugðist við þessu innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eigendur í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120254 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030041