Dalshraun 3, byggingarstig
Dalshraun 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 490
11. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Húsið er allt skráð á byggingarstigi 4, fokhelt, þó svo að hluti þess hafi verið tekinn í notkun, sem er óheimilt samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggignarfulltrúi beita ákvæðum 56. greinar laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur. Bent er á ábyrgð eigenda í samræmi við sömu lög.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120254 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030041