Hesthúsalóðir, fyrirspurn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 264
14. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
tekin fyrir að nýju fyrirspurn Ólafs Inga Tómassonar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Skipulags- og byggingarráði um eftirtalin atriði: 1. Hve margar hesthúsalóðir eru tilbúnar til sölu? 2. Er gatnagerð og öðrum frágangi er að bænum snýr varðandi þessar lóðir lokið? 3. Teikningar af skipulagi umræddra lóða. Lagt fram svar skipulags- og byggingarsviðs dags. 01.12.10.
Svar

Lagt fram. Ólafur Ingi Tómasson þakkar fyrir svörin.