Hesthúsalóðir, fyrirspurn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 263
30. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Ólafur Ingi Tómasson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Skipulags- og byggingarráði ber fram fyrirspurn um eftirtalin atriði: 1. Hve margar hesthúsalóðir eru tilbúnar til sölu? 2. Er gatnagerð og öðrum frágangi er að bænum snýr varðandi þessar lóðir lokið? 3. Teikningar af skipulagi umræddra lóða.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að taka saman svör og gögn vegna fyrirspurnar.