Slökkvilið höfuðborgarsvæðis, fjárhagsáætlun 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3276
2. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram starfs- og fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðis 2011. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, mætti á fundinn og gerði grein fyrir áætluninni.
Svar

Bæjarráð þakkar kynninguna og vísar starfs- og fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2011 í vinnslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðarbæjar 2011.