Hellnahraun 1. áfangi breyting á gatnakerfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 264
14. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarsvið leggur til að deiliskipulagi Hellnahrauns 1. áfanga verði breytt þannig að Hringhella verði tengd við framhald götunnar í Hellnahrauni 2.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna tillögu að deiliskipulagsbreytingunni, sem síðan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 eða samsvarandi grein nýrra skipulagslaga hafi þau þá tekið gildi.