Undirhlíðar, náma, efnistaka
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3278
16. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi GT Verktaka ehf sent í tölvupósti 8.12. sl. þar sem óskað er eftir leyfi til efnistöku úr námu í Undirhlíðum.
Svar

Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggignarráðs,  umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og framkvæmdaráðs.