Borist hefur tölvupóstur og uppdráttur dags. 17. ágúst 2011 þar sem Vilhelm Sigurjónsson óskar eftir f.h. Bréfdúfnafélas Íslands að setja niður dúfnakofa á áður úthlutuðu svæði við Krýsuvíkurveg. Málið var áður á fundi 10. ágúst sl.
Svar
Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið til eins árs og að kofarnir séu ekki stærri en 9 fm. og þannig komið fyrir að ekki stafi hætta af og að öll umgengni sé til fyrirmyndar.