Gjaldskrár 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3278
16. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Gerð grein fyrir breytingum á gjaldskrám 2011. Lögð fram tillaga að gjaldskrá vegna sorphirðu og vegna hreinsunar taðþróa. Einnig lögð fram samþykkt fræðsluráðs á gjaldskrá vegna leikskóla og vegna skólamáltíða.
Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir prentun og afritun til staðfestingar í bæjarráði.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá vegna sorphirðu og hreinsunar taðþróa. Sorphirðugjald verður kr. 17.000 á hverja tunnu og taðþróargjald kr. 10.420 á hverja stíu í hesthúsi."   Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi gjaldskrá fyrir prentun og afritun.