Verkfallslistar 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3279
6. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20. desember 2010 þar sem minnt er á skyldur sveitarfélaga um birtingu lista yfir þá sem ekki hafa verkfallsheimild. Jafnfram lagður fram listi starfsmannastjóra yfir þá einstaklinga.
Svar

Bæjarráð staðfestir listann fyrir sitt leyti.