Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3301
20. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að rekstar- og framkvæmdaáætlun skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2012 dags. 12. október 2011 og tillögur að gjaldskrá. Einnig lagðar fram fundargerðir stjórnar frá 29. september og 12. október sl.
Svar

Bæjarráð vísar rekstrar- og framkvæmdaáætluninni og gjaldskrártillögum til skoðunar við fjárhagsáætlunarvinnu 2012.