Furuás 3.fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 266
18. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Gísli Hermannsson leggur inn fyrirspurn þann 03.01.2011 um að breyta 270 fm raðhúsi í tvær íbúðir í stað einnar. Sjá meðfylgjandi skýringarblað auk samþykkis meðeigenda. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 05.01.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í fyrirspurnina enda samræmist hún ekki skipulagi svæðisins.