Björn Bjarnason sótti 04.05.2011 um lokaúttekt á Þrastarási 44. Lokaúttekt var framkvæmd 05.05.11 en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði dagektir á byggingarstjóra Björn Bjarnason frá og með 15.09.2013. Komið hefur í ljós að Björn Bjarnason sagði sig af verki 2012 eftir lokaúttekt sem lauk ekki vegna athugasemda.
Svar
Skipulags- og byggingarfulltrúi fellir niður dagsektir á Björn Bjarnason vegna Þrastaráss 44. Jafnframt gerir skipulags- og byggingarfulltrúi eigendum skylt að ráða nýja byggingarstjóra sem sæki um lokaúttekt innan 4 vikna.