Félagsþjónusta sveitarfélaga, framfærsla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3279
6. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf velferðarráðuneytis dags. 3.janúar 2011 til allra sveitarstjórna á Íslandi varðandi lámarksfjárhæð til framfærslu á mánuði.
Svar

Lagt fram.   Bæjarráð felur bæjarstjóra að taka upp samráð við nágrannasveitarfélögin um viðbrögð við erindinu.