Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1661
15. júní, 2011
Annað
‹ 5
6
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 7.júní sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 1.júní sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 8.júní sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 1.júní sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 8.júní sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 6.júní sl. Fundargerð bæjarráðs frá 9.júní sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 7.júní sl. b. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 30.maí sl. c. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 10.des., 4.febr.,25.mars og 29.apríl sl.
Svar

Ólafur Ingi Tómasson tók til máls undir 9. lið - Drekavellir 9, breyting á deiliskipulagi - í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 7. júní sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Ólafur Ingi Tómasson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Ólafur Ingi Tómasson svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Ólafs Inga Tómassonar. Ólafur Ingi Tómasson svaraði andsvari. Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Ólafs Inga Tómassonar. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir 1. lið - Evrópusamstarf -, 2. lið - Félagsþjónusta, ársskýrsla -, 3. lið - Fjárhagsaðstoð - og 7. lið - ÍBH, 47. þing - kynning - í fundargerð fjölskylduráðs frá 8. júní sl. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 9. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 7. júní sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson tók til máls undir 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 8. júní sl. Kristinn Andersen tók til máls undir 5. lið - Ársreikningur, endurskoðun 2010 - síðari umræða - fundargerð fræðsluráðs frá 8. júní sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls undir lið 9.7 - Ungmennaráð Hafnarfjarðar - í fundargerð fjölskylduráðs frá 8. júní sl. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari.

Forseti bæjarstjórnar tók við fundarstjórn. Fundi slitið.