Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3295
11. ágúst, 2011
Annað
‹ 15
16
Fyrirspurn
Eftirtaldar fundargerðir lagðar fram til kynningar í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar: Skipulags- og byggingarráð frá 9.8. sl. Umhverfis- og framkvæmdaráð frá 20.7. og 10.8. sl.