Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1654
9. mars, 2011
Annað
‹ 5
6
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 2.mars sl. a.Fundargerð íþrótta-og tómstundanefndar frá 23. febr.sl. b.Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 24.febr. sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 2.mars sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 28.febr. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 1.mars sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 23. febr. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 3.mars sl.
Svar

Kristinn Andersen tók til máls undir 6. lið - Skólahúsnæði - í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen svaraði andsvari öðru sinni. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Kristins Andersen. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 6. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 1. lið - Gjaldskrár á fræðslusviði, 7. lið - Rekstrarúttekt - og 10. lið - Ábending frá mmr vegna Öldutúnsskóla - í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Kristinn Andersen tók til máls undir 9. lið - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011 - í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari við fyrri ræðu Kristins Andersen. Geir Jónsson tók til máls undir 4. lið - Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði - og 5. lið - Daggæslumál, fyrirspurn - í fundargerð fjölskylduráðs. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 9. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Geir Jónsson tók til máls undir 9. lið - Uppsagnir starfsmanna, fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins - í fundargerð bæjarráðs frá 3. mars sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, kom að andsvari.