Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1652
9. febrúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð fræðsluráðs frá 31.jan.sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 1.febr. sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 26.jan.sl. Fundargerð bæjarráðs frá 3.febr. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 26.jan. sl. b. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 24.jan. sl. c. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 19.nóv. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 2.febr.sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 26.jan. sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 26.jan. sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 2.febr.sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 5. lið - Reykjanesbraut, tvöföldun frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi - í fundargerð framkvæmdaráðs frá 2. febrúar sl., 5. lið - Fjármál Hafnarfjarðarbæjar í ársbyrjun 2011, fyrirspurn - og 4. lið - Skattframtal sveitarfélagsins 2010, fjármagnstekjuskattur - í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl., 1. lið - Rekstar- og stjórnsýsluúttekt/Samþykkt stjórnar SSH þann 13. desember 2010 - og 3. lið - Erindi Ísafjarðarbæjar, dagsett 21.12. 2010 - í fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 24. janúar sl. og undir 2. lið í fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 19. nóvember sl. Þá tók til máls Guðfinna Guðmundsdóttir undir fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 24. janúar sl., 2. lið í fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 19. nóvember sl. og 2. lið - Auðlindastefna - í fundargerð umhverfisnefndar frá 26. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðfinnu Guðmundsdóttur. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðfinnu Guðmundsdóttur. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 5. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 2. febrúar sl., 4. og 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Þá tók til máls Kristinn Andersen undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir sama lið. Kristinn Andersen kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Kristinn Andersen kom að andsvari öðru sinni við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 6. lið - Strandgata 55, fyrirspurn - í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 1. febrúar sl. og 2. lið - Barnaskóli Hjallastefnunnar - í fundargerð fræðsluráðs frá 31. janúar sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Geir Jónsson tók til máls undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Geir Jónsson svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson tók til máls 6. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 1. febrúar sl.,4. lið - Ungt fólk án atvinnu - og 6. lið - Notendastýrð persónuleg aðstoð - í fundargerð fjölskylduráðs frá 2. febrúar sl., 1. lið - Sókn í atvinnumálum, tillaga - í fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 26. janúar sl. Kristinn Andersen kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari.