Strætó bs, stefnumótun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3280
20. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram ályktun bæjarráðs Kópavogs frá 23. desember 2010 varðandi fundargerð 151. stjórnarfundar Strætó bs. Í ályktuninni er lýst áhyggjum yfir litlu vægi stjórnar Strætó bs. við stefnumótun samlagsins.
Svar

Lagt fram til kynningar.