Uppsettir byggingarkranar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 266
18. janúar, 2011
Annað
Fyrirspurn
Sviðsstjóri leggur fram yfirlit yfir uppsetta byggingarkrana í Hafnarfirði, frágang þeirra og notkun.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að hefja aðgerðir þar sem kranar skapa hættu.