Straumur við Straumsvík, leigusamningur
Straumur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3337
13. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni menningar- og ferðamálanefndar um að auglýst verði eftir leigutaka að Straumi sbr. 3. liður fundargerðar nefndarinnar frá 27. nóvmeber sl.
Svar

Lagt fram.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123175 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092081