Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar fjármálastjóra að semja við aðila um vangoldin fasteignagjöld þannig að dráttarvextir reiknast fram til þess dags að beiðni berst um samkomulag en síðan reiknist lægri vextir á höfuðstól, eða sem nemur vöxtum Seðlabanka Íslands á óverðtryggðum peningalegum kröfum."