Notendastýrð persónuleg aðstoð, endurskoðun á reglum og fjárhagsstaða tilraunaverkefnisins
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1694
19. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð FJÖH frá 28.nóv. sl. Hrönn Hilmarsdóttir mætti til fundarins.
Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir reglurnar með áorðnum breytingum".
Svar

Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Geir Jónsson kom að andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.