Háakinn 8, skráning á bifreiðageymslu
Háakinn 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 368
13. júlí, 2011
Annað
Fyrirspurn
Byggingarleyfi fyrir bifreiðageymslu samþykkt 30.7.2003, síðasta og eina skráða úttektin er á botni þann 5.10.2004. Á loftmynd í fasteignaskránni sést að bifreiðageymslan er uppbyggð. Ekki hefur borist eignaskiptayfirlýsing.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 24.08.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120697 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031734