Háakinn 8, skráning á bifreiðageymslu
Háakinn 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 391
4. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Byggingarleyfi fyrir bifreiðageymslu samþykkt 30.7.2003, síðasta og eina skráða úttektin er á botni þann 5.10.2004. Á loftmynd í fasteignaskránni sést að bifreiðageymslan er uppbyggð. Eigendur fengu frest til 24.8.2011 til að kalla eftir lokaúttekt, því hefur ekki verið sinnt. Eignaskiptasamningur hefur verið samþykktur og unninn inn, en sýslumaður frávísar samninginum þ. 28.12.2011 þar sem hann hefur ekki borist til þinglýsingar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra og eigendum skylt að sækja um fokheldisúttekt og lokaúttekt innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Samhliða ber að þinglýsa eignarskiptasamningnum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120697 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031734