Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi umsögn:
tillaga 5 - tekur undir það sem fram kemur í tillögunni og frekari úrvinnslu vísað til útfærslu í deiliskipulagi.
Tillaga 6. tekur undir tillöguna í heild sinni.
Tillaga 7. tekur undir umsögn sviðsstjóra
Tillaga 8. vísað til endurskoðunar aðalskipulags.
Tillaga 10. tekur undir það en áréttað það sem kemur fram í umsögn sviðsstjóra um að aðeins skuli um tímabundnar ráðstöfun að ræða.
Tillaga 15. tekur undir tillöguna þar sem fram kemur að gert verði átak í skráningu húsnæðis, og vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.