Endurskoðun lóðaverðs, starfshópur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 286
15. nóvember, 2011
Annað
‹ 11
12
Fyrirspurn
Lögð fram lokaskýrsla starfshóps um lóðaverð. Bæjarráð vísaði tillögum 5, 6, 7, 8, 10 og 15 til skipulags- og byggingarráðs til frekari úrvinnslu. Lögð fram umsögn sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs og umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi umsögn:
tillaga 5 - tekur undir það sem fram kemur í tillögunni og frekari úrvinnslu vísað til útfærslu í deiliskipulagi.
Tillaga 6. tekur undir tillöguna í heild sinni.
Tillaga 7. tekur undir umsögn sviðsstjóra
Tillaga 8. vísað til endurskoðunar aðalskipulags.
Tillaga 10. tekur undir það en áréttað það sem kemur fram í umsögn sviðsstjóra um að aðeins skuli um tímabundnar ráðstöfun að ræða.
Tillaga 15. tekur undir tillöguna þar sem fram kemur að gert verði átak í skráningu húsnæðis, og vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.