Bæjarráð tekur undir þau almennu sjónarmið sem sett eru fram í skýrslu lóðaverðshóps. Bæjarráð samþykkir að vísa útfærslu tillagna 1, 2, 9, 11 og 13 til bæjarstjóra. Tillögum 5, 6, 7, 8, 10 og 15 er vísað til skipulags- og byggingarráðs til frekari úrvinnslu. Umhverfis- og framkvæmdaráði er falin markaðssetning atvinnu- og íbúðalóða, samanber tillögu 12 í skýrslunni.
Útfærslur hverrar tillögu verði síðan lagðar fyrir bæjarráð og bæjarstjórn til endanlegrar afgreiðslu