Endurskoðun lóðaverðs, starfshópur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3302
3. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Tillögur starfshópsins teknar til umfjöllunar og afgreiðslu.
Svar

Bæjarráð tekur undir þau almennu sjónarmið sem sett eru fram í skýrslu lóðaverðshóps. Bæjarráð samþykkir að vísa útfærslu tillagna 1, 2, 9, 11 og 13 til bæjarstjóra. Tillögum 5, 6, 7, 8, 10 og 15 er vísað til skipulags- og byggingarráðs til frekari úrvinnslu. Umhverfis- og framkvæmdaráði er falin markaðssetning atvinnu- og íbúðalóða, samanber tillögu 12 í skýrslunni.

Útfærslur hverrar tillögu verði síðan lagðar fyrir bæjarráð og bæjarstjórn til endanlegrar afgreiðslu