Endurskoðun lóðaverðs, starfshópur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 280
23. ágúst, 2011
Annað
Fyrirspurn
Gerð grein fyrir vinnu starfshóps. Eyjólfur Sæmundsson formaður hópsins kom og gerði grein fyrir starfi hópsins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar Eyjólfi fyrir kynninguna.