Endurskoðun lóðaverðs, starfshópur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 288
29. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju lokaskýrsla starfshóps um lóðaverð. Bæjarráð vísaði tillögum 5, 6, 7, 8, 10 og 15 til skipulags- og byggingarráðs til frekari úrvinnslu. Áður lögð fram umsögn sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs og umhverfis- og framkvæmdasviðs. Lagðar fram tillögur sviðsstjóra að útfærslu í samræmi við afgreiðslu ráðsins á síðasta fundi.
Svar

Skipulags- og byggingarráð gerir tillögu sviðsstjóra að sinni með áorðnum breytingum.