Álfaskeið 1, skráning á viðbyggingum
Álfaskeið 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 463
5. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Þann 25.5.2005 var veitt byggingarleyfi fyrir stækkun á garðskála og viðbyggingu við húsið nr. 1 við Álfaskeið.Síðasta skráða úttektin var 22.12.05 á veggjum jarðhæðar. Þann 20.4.2011 var viðbygging skráð á matstigi 8, í fasteignaskrá.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að boða til fokheldisúttektar, en lokaúttektar hafi mannvirkið verið tekið í notkun, sbr. lög um mannvirki nr. 160/2010. Jafnframt er bent á ábyrgð eiganda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra samkvæmt sömu lögum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119841 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028280